▴ UNDIR SÚÐ í Hús og híbýli ▴

Í nýjasta tölublaði Húsa og híbýla er að finna innlit í litlu íbúðina okkar undir súð og viðtal við mig. Ótrúlega gaman að sjá svona fallegar myndir af heimilinu sínu á prenti. Takk Hús og híbýli, takk kærlega fyrir mig. 

Þar má meðal annars finna mynd af skrifstofunni sem ég er fyrir löngu búin að lofa hér á bloggið. Þær koma um helgina, lofa, aftur.