um mig / about

ummig.JPG

ÉG...

... heiti Elfa. Ég er lögfræðingur á daginn og hönnunarelskandi  bloggari á kvöldin. Mér finnst gaman að elda en enn skemmtilegra að borða.

 Ég elska allt sem er danskt, hvítt og sætt á bragðið. Ég elska að lesa og ég elska Stephen Fry og Justin Timberlake. Mest elska ég samt að láta Stephen Fry lesa fyrir mig Harry Potter.

 Ég bý í íbúðinni minni í Nóatúni með kærastanum mínum, forritara sem elskar ketti, og litla bróður mínum, kvikmyndatökumanni sem nennir að horfa með mér á stelpuþætti og skiptir um ljósaperur fyrir mat.