▴ california ▴

Þið verðið að afsaka bloggleysið undanfarna viku en hvaða Íslendingur getur hangið inni í tölvunni þegar það er 25 stiga hiti úti, sólin skín og þú ert með sólbaðsbekk á þakinu? Ég ætlaði að skrifa langan og feitan bloggpóst um eitthvað svart eða hvítt og fallegt í dag en flugþreytan, sem ég kýs reyndar að kalla stanslaustógeðslegaþreyttallandaginnþreytan, er mér bara um megn. Skaðabæturnar eru nokkrar myndir frá Kaliforníu. 

photo 1-1.JPG
photo 2-2.JPG
photo 1-2.JPG
abbot.jpg
photo 4-1.JPG
photo 3-2.JPG
photo 2-1.JPG
photo 2.JPG
photo 1.JPG
photo 4.JPG
photo 3.JPG
rum.jpg
photo 3-1.JPG