▴ I'll tell you what I want, what I really really want ▴

Ég, eins og allir bloggarar heims, hef eytt þessum fyrstu dögum ársins í að skoða nýjar vörur og bæklinga fyrir árið 2014 frá hinum ýmsu fyrirtækjum og hönnuðum. Upp úr standa, eins og svo oft áður, Ferm Living, Bloomingville og House Doctor

Óskalistinn minn er einhvern veginn svona:

Moodboardnew.jpg

1) Hirslur frá House Doctor, koma í tveimur gerðum, sjá hér og hér

2) Skápur frá House Doctor

3) Blómavasi frá Bloomingville

4) Upptakari frá Ferm Living.

5) Teppi frá Bloomingville

 

Fyrir áhugasama er vert að vekja athygli á því að Trendig 2013 línan er komin í IKEA, umfjöllun mína um línuna má sjá hér. HÚRRA.