▴ gleðileg jól ▴

Áður en að ég berst í gegnum stórhríðina í sveitina til mömmu langar mig að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og þakka ykkur fyrir að lesa sögurnar undan súðinni. Næsta ár verður fullt af skemmtilegum verkefnum sem að ég hlakka til að segja ykkur frá. 

Gleðileg jól og verið góð við hvort annað...

...Elfa

602868_10152365703555302_119923629_n-1.jpg