▴ Nóatún 29 ▴

Þann 3. mars 2011 skrifaði ég undir kaupsamning að íbúð. Yndislegri, svolítið lítilli, risíbúð í 105. Ég var búin að skoða mjög margar íbúðir en allar voru hálf ómögulegar eða hreint út sagt ógeðslegar. En um leið og ég steig yfir þröskuldinn “heima” þá fann ég að þetta væri íbúðin mín.

tumblr_lhwki6JtvI1qgux35.jpg
tumblr_lhwkljFxfU1qgux35.jpg

Þetta er húsið mitt, þarna bak við tréið mitt.