▴ Ugla sat á kvisti ▴

Þetta krútt flutti inn um daginn. Hann er hér um bil eini fuglinn sem ég er ekki skíthrædd við enda er hann svo mikið rassgat. Svo er hann líka góður í því að geyma lykla og sjá í myrkri.

tumblr_lm4wap0aM11qgux35.jpg

Talandi um uglur sem sitja á kvistum þá eru vinkona mín Jóhanna og vinkona hennar Sigríður með hið ágæta blogg   Ugla sat á kvisti