▴ hönnunarmars ▴

Af því að ég hef svo ótrúlega mikinn tíma til að blogga og almennt hanga á netinu ákvað ég, þegar mér bauðst það, að gerst penni í hjáverkum hjá Nordic Style Mag! Fyrsti pósturinn minn, umfjöllun um nýja materstellið frá Postulínu, JÖKLU, sem var frumsýnt á HönnunarMars birtist í dag.

Ég hvet ykkur eindregið til þess að kíkja yfir og skoða þessa frábæru síðu. Ég mun síðan skrifa fyrir blaðið tvisvar sinnum í mánuði... spennandi tímar.

Ég skoðaði ýmislegt fleira á HönnunarMars, hér eru smá sýnishorn af því besta.

VITI by Volki sýnt í Mengi.

1396130131.629432.IMG_6030.JPG

 í Epal - 30 hönnuðir kynna 60 nýjar vörur.

Triton Pendant Lamp  eftir Söndru Kristínu

Triton Pendant Lamp eftir Söndru Kristínu

RIGEL eftir  Bimmbamm 

RIGEL eftir Bimmbamm 

HulduHeimur  munsturlína innblásin af byggingum Guðjóns Samúelssonar eftir Maríu Rut Dýrfjörð

HulduHeimur munsturlína innblásin af byggingum Guðjóns Samúelssonar eftir Maríu Rut Dýrfjörð

Famlily frá  BYBIBI  eftir Sigríði Hjaltadal Pálsdóttur

Famlily frá BYBIBI eftir Sigríði Hjaltadal Pálsdóttur

BERG, nest of tables eftir  Færið  hönnunarstúdíó

BERG, nest of tables eftir Færið hönnunarstúdíó

Ljós og hitaplattar eftir  Ingu Sól Ingibjargardóttur

Ljós og hitaplattar eftir Ingu Sól Ingibjargardóttur

JOIN kertastjakar og geymslubox eftir  Marý

JOIN kertastjakar og geymslubox eftir Marý

Okta kollur eftir  Dagnýju Björgu 

Okta kollur eftir Dagnýju Björgu 

Ég sé núna að ég hef gleymt mér eitthvað í því að taka eftir því eftir hvern hver hlutur er. Ég fer í rannsóknarvinnu strax á morgun en núna er ég einfaldlega of lúin. Þangað til þá verður þetta að sleppa... (allar ábendingar einnig vel þegnar).