▴ síðdegissólin ▴

Ég stóðst ekki mátið að deila með ykkur nokkrum myndum frá því í dag. Síðdegissólin var ótrúleg. Þegar ég og Egill komm heim úr sundi var eins og íbúðin stæði í ljósum logum. Yndislegt merki um að nú styttist loks í vorið.

Allar myndirnar tók Egill Antonsson (bróðirinn).

Allar myndirnar tók Egill Antonsson (bróðirinn).