▴ like me ▴

Eftir ótrúlega frábærar viðtökur við síðasta pósti (takk, takk takk!) ákvað súðin að splæsa í eina like-síðu á Facebook. Ég hugsa að það sé öllum í hag, þeir sem eru búnir að fá nóg af póstum frá mér um flísar og hillur losna við mig á newsfeed-inu sínu en þeir sem elska ekkert meira en lesa um framkvæmdir og fallega hluti geta like-að við UNDIR SÚÐ og fengið alla pósta og gott betur beint í æð. Frábært ekki satt, verum vinir!